Mánaðarsafn: desember 2011

Hvað eru „persónulegir“ hlutir?

Flest fólk virðist vilja aðgreina persónulega hluti frá ópersónulegum. Ég skil það ekki og finn enga sérstaka þörf á því að halda hlutum leyndum fyrir fólki eða sleppa því að tala um þá að öðru leyti nema reynslan hefur kennt … Halda áfram að lesa

Birt í Skrif sem tengjast einhverfurófinu | 29 athugasemdir

Bloggkvíði

Ég er búin að vera svo kvíðin að setja inn nýja færslu og hef í rauninni ekki hugmynd um hvað ég ætti að skrifa. Búin að vera rosalega mikið að velta mér upp úr því hvernig ég gæti komið frá … Halda áfram að lesa

Birt í Skrif sem tengjast einhverfurófinu | 7 athugasemdir

Hvað er Aspergerheilkenni? (copy and paste af einhverfa.is)

Aspergerheilkenni er ekki sýnilegt útlitseinkenni eða sjúkdómur heldur fötlun sem er skyld einhverfu. Fötlunin snýst fyrst og fremst um erfiðleika í félagslegum tengslum og samspili sem geta meðal annars valdið því að einstaklingar með Aspergerheilkenni verði frekar en aðrir fyrir … Halda áfram að lesa

Birt í Skrif sem tengjast einhverfurófinu | 2 athugasemdir

Komið þið sæl! :)

Jæja, hér er ég að starta public bloggi sem verður bara um mig. Fólk má færa rök fyrir því hvers vegna það er óviðeigandi, og ef þau eru góð þá er því ekkert til fyrirstöðu að ég hætti við þetta … Halda áfram að lesa

Birt í Skrif sem tengjast einhverfurófinu | 9 athugasemdir