Mánaðarsafn: janúar 2012

Fjölmiðlaumfjöllun um að vera með röskun á einhverfurófi

Ég get varla lýst ánægju minni yfir öllum þeim áhuga og þeirri umfjöllun sem komin er af stað í íslenskum fjölmiðlum og í samfélaginu eftir að ég „kom út“ með Aspergerinn minn á Stöð 2 síðasta þriðjudag „Einhverfuröskun ekki skammarleg“. … Halda áfram að lesa

Birt í Skrif sem tengjast einhverfurófinu | Ein athugasemd

Frábær grein!

Asperger-kona lýsir sinni upplifun. Það er nánast eins og hún hafi farið inn í hausinn á mér og sé að útskýra allt sem þar hefur gengið á http://innihald.is/heilsa/andleg-heilsa/591. Ég gæti ekki lýst hlutunum betur en hún.

Birt í Skrif sem tengjast einhverfurófinu | Færðu inn athugasemd

Mikilvæg skilaboð til þjóðarinnar!!

Það að „koma út úr skápnum“ er nú viðurkennt í þessu samfélagi og fleiri og fleiri geta óhræddir stigið út og hætt að þykjast vera einhverjir sem þeir eru ekki af ótta við að mæta miklum fordómum og höfnun. Þökk … Halda áfram að lesa

Birt í Skrif sem tengjast einhverfurófinu | 17 athugasemdir

Fordómar mínir gagnvart Asperger-aumingjum sem þurfa að koma út úr skápnum til að auðvelda sér lífið

Ef einhver var með rosalega mikla fordóma gagnvart fullorðnu fólki sem fer í greiningu til að fá það staðfest að þeir séu Aspergerar þá var það ÉG. Það ætti í raun ekki að koma neinum á óvart þar sem ég … Halda áfram að lesa

Birt í Skrif sem tengjast einhverfurófinu | 6 athugasemdir