Mánaðarsafn: október 2013

Óskrifuð regla nr. 2 – Að brosa

Það eru til margar mismunandi gerðir af brosum sem þýða mismunandi hluti eftir aðstæðum og samhenginu hef ég lært.Þetta getur verið mjög flókið mál fyrir fólk á einhverfurófi, sérstaklega þegar fólk er ekki fullkomlega heiðarlegt.Einfaldast væri ef öll bros þýddu … Halda áfram að lesa

Birt í Skrif sem tengjast einhverfurófinu | Færðu inn athugasemd

Óskrifuð regla nr. 1 – Að horfa í augun á fólki

Mér datt í hug að taka fyrir eina og eina óskrifaða reglu í blogginu mínu og kafa dálítið í hana. Hér er sú fyrsta sem mér datt í hug, en það var í kringum unglingsárin sem ég fór að brjóta … Halda áfram að lesa

Birt í Skrif sem tengjast einhverfurófinu | 4 athugasemdir

Örræða um lagið „Skrýtin“

Ég gaf út lagið „Skrýtin“ á Degi einhverfra, eða 2. apríl á þessu ári, en mér er það mjög umhugað að sem flestir Íslendingar geri sér grein fyrir því hversu breitt hugtak “einhverfa“ er.Bæði ég og 2ja ára dóttir mín … Halda áfram að lesa

Birt í Skrif sem tengjast einhverfurófinu | Færðu inn athugasemd

Á meðan ég bíð eftir því að japanski peel-off kolamaskinn þorni…

… ætla ég að skrifa svona dagbókarfærslu í bloggið mitt. Það er mikill dugur í mér þó að ég segi það sjálf. Hringt var alveg óvænt í mig fyrir rúmri viku og mér boðið að leysa af forskólakennara. Ég sagði … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Ég þarf að losa mig við þennan kláða í puttana.

Smugan er búin að loka blogginu mínu vegna fjárskorts. Ég get alveg sætt mig við það, en mér þykir það frekar leiðinlegt að hafa ekki fengið nein svör frá þeim eftir að hafa sent þeim tölvupóst hvort ég geti samt … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd