Fleiri íslenskir einhverfurófsbloggarar
Mínar síður
-
Nýlegar færslur
Færslusafn
Flokkar
Mánaðarsafn: nóvember 2013
Húðkroppiáráttan mín
Ég hvet alla til að lesa þetta frábæru grein sem ég fann („Life with Dermatillomania“) sem hafa aldrei heyrt um „dermatillomania“ „compulsive skin-picking disorder“ eða „húðkroppiáráttu“, en ég er ein af þeim sem hef þjást mikið útaf því, töluvert minna … Halda áfram að lesa
Er ég fötluð?
Ég geri mér fulla grein fyrir því að “einhverfa” og “röskun á einhverfurófi” er oft skilgreind sem “fötlun”. En hvað felur orðið “fötlun” í sér? Hér gæti það þýtt vangeta til að eignast vini, vinna almenn störf, stofna fjölskyldu og … Halda áfram að lesa