Mánaðarsafn: nóvember 2014

Vinna hafin að gerð næstu plötu

Í fyrra bloggi nefndi ég „næstu“ plötu, en sú plata verður allt öðruvísi en „Ljóðin um veginn / 往く途の詩 „. Hún mun vera í nokkuð hefðbundnum klassísk/rómantískum-stíl. Hún mun innihalda níu lög/kafla fyrir klarinett, fiðlu, selló og píanó. Lögin á … Halda áfram að lesa

Birt í Tónlistarpælingar | Færðu inn athugasemd

Um plötuna mína „Ljóðin um veginn / 往く途の詩“

Mig langar til að segja aðeins frá því hvernig platan mín „Ljóðin um veginn / 往く途の詩“ varð til. Þetta er konsept-plata byggð á tíu ljóðum úr samnefndri ljóðabók Kristjáns Hreinssonar sem kom út árið 2011. Þó svo ég flokki plötuna … Halda áfram að lesa

Birt í Tónlistarpælingar | Færðu inn athugasemd