Mánaðarsafn: desember 2014

Hættið að stereótýpísera fólk á einhverfurófi!

Hvert og eitt okkar á einhverfurófinu ber misjafnlega sterk einkenni einhverfu, eins og það að þurfa að gera hlutina alltaf nákvæmlega eins og í sömu röð og finnast næstum ómögulegt að breyta til og streitast gegn öllum óvæntum breytingum frá … Halda áfram að lesa

Birt í Skrif sem tengjast einhverfurófinu | Ein athugasemd

„Sjö og þrír fjórðu“

Eins og ég hef talað um í þarsíðustu bloggfærslu þá er ég byrjuð að vinna að næstu plötu. Hér er verkið „Fantasy“ sem ég samdi árið 2009 sem verður fimmti kaflinn af níu og sæki ég efniviðinn fyrir hina átta … Halda áfram að lesa

Birt í Tónlistarpælingar | Færðu inn athugasemd

Staða mín úti á vinnumarkaði.

Vörumst það að vera svo spennt yfir greiningum okkar að vaða með það beint í fjölmiðla og vita ekki betur en að samþykkja t.d. að megi segja í fréttaflutningi að ég eigi erfitt með að setja mig í spor dóttur … Halda áfram að lesa

Birt í Skrif sem tengjast einhverfurófinu | Færðu inn athugasemd