Mánaðarsafn: apríl 2015

Aðeins 20% einhverfra fá vinnu?!

Ingibjörg Elsa, alveg frábær baráttukona og ein fárra sem hefur verið ófeimin að segja fjölmiðlum frá einhverfu sinni á síðustu árum færir okkur sjokkerandi tölur um atvinnuleysi einhverfra í þessu viðtali http://www.visir.is/greindist-med-einhverfu-fjorutiu-og-fjogurra-ara/article/2015150409667 Ég hef einmitt verið að ganga í gegnum … Halda áfram að lesa

Birt í Skrif sem tengjast einhverfurófinu | Færðu inn athugasemd