Greinasafn eftir: mamikodis

Um mamikodis

Mamiko Dís Ragnarsdóttir er tónlistarmenntuð og með kjánalega drauma um að geta verið í fullu starfi sem popptónlistar-/söngkona, tónskáld, lagasmiður, útsetjari og pródúser, en annars píanóundirleikari, tónlistar-/píanókennari og/ eða kórstjóri. Henni finnst æðislegt að vinna með börnum, en hefur m.a. reynslu af því að starfa á leikskóla, kenna forskóla og stýra tónlistarsamspili unglinga. Ef allir þessir draumar um að fá að starfa við tónlist eða tónlistarkennslu bregðast þá myndi hún helst vilja vinna á leikskóla vegna þess að hún hefur mesta reynslu og ánægju af því.

Aðeins 20% einhverfra fá vinnu?!

Ingibjörg Elsa, alveg frábær baráttukona og ein fárra sem hefur verið ófeimin að segja fjölmiðlum frá einhverfu sinni á síðustu árum færir okkur sjokkerandi tölur um atvinnuleysi einhverfra í þessu viðtali http://www.visir.is/greindist-med-einhverfu-fjorutiu-og-fjogurra-ara/article/2015150409667 Ég hef einmitt verið að ganga í gegnum … Halda áfram að lesa

Birt í Skrif sem tengjast einhverfurófinu | Færðu inn athugasemd

Nýtt ár, ný von! :)

Árið 2014 er sko sannarlega búið að vera viðburðaríkt hjá fjölda fólks á einhverfurófinu, og er ég þá helst að hugsa um fullorðið fólk sem fékk aldrei greiningu, en hefur nú loks áttað sig að þeir eru engir aumingjar, heldur … Halda áfram að lesa

Birt í Skrif sem tengjast einhverfurófinu | Færðu inn athugasemd

Hættið að stereótýpísera fólk á einhverfurófi!

Hvert og eitt okkar á einhverfurófinu ber misjafnlega sterk einkenni einhverfu, eins og það að þurfa að gera hlutina alltaf nákvæmlega eins og í sömu röð og finnast næstum ómögulegt að breyta til og streitast gegn öllum óvæntum breytingum frá … Halda áfram að lesa

Birt í Skrif sem tengjast einhverfurófinu | Ein athugasemd

„Sjö og þrír fjórðu“

Eins og ég hef talað um í þarsíðustu bloggfærslu þá er ég byrjuð að vinna að næstu plötu. Hér er verkið „Fantasy“ sem ég samdi árið 2009 sem verður fimmti kaflinn af níu og sæki ég efniviðinn fyrir hina átta … Halda áfram að lesa

Birt í Tónlistarpælingar | Færðu inn athugasemd

Staða mín úti á vinnumarkaði.

Vörumst það að vera svo spennt yfir greiningum okkar að vaða með það beint í fjölmiðla og vita ekki betur en að samþykkja t.d. að megi segja í fréttaflutningi að ég eigi erfitt með að setja mig í spor dóttur … Halda áfram að lesa

Birt í Skrif sem tengjast einhverfurófinu | Færðu inn athugasemd

Vinna hafin að gerð næstu plötu

Í fyrra bloggi nefndi ég „næstu“ plötu, en sú plata verður allt öðruvísi en „Ljóðin um veginn / 往く途の詩 „. Hún mun vera í nokkuð hefðbundnum klassísk/rómantískum-stíl. Hún mun innihalda níu lög/kafla fyrir klarinett, fiðlu, selló og píanó. Lögin á … Halda áfram að lesa

Birt í Tónlistarpælingar | Færðu inn athugasemd

Um plötuna mína „Ljóðin um veginn / 往く途の詩“

Mig langar til að segja aðeins frá því hvernig platan mín „Ljóðin um veginn / 往く途の詩“ varð til. Þetta er konsept-plata byggð á tíu ljóðum úr samnefndri ljóðabók Kristjáns Hreinssonar sem kom út árið 2011. Þó svo ég flokki plötuna … Halda áfram að lesa

Birt í Tónlistarpælingar | Færðu inn athugasemd

Föst gríma

Ég veit ekki alveg hvernig ég á að taka því þegar sagt er við mig að ég sé eiginlega ekkert einhverf eða hafi læknast af einhverfunni vegna þess að ég hef svo sterkan vilja. Þessi orð voru víst vel meint, … Halda áfram að lesa

Birt í Skrif sem tengjast einhverfurófinu | Færðu inn athugasemd

Jákvæð þróun! :)

„Tveir fullorðnir greinast með einhverfu í hverjum mánuði“ Ég hef tekið eftir miklum jákvæðum breytingum í samfélaginu bara á síðustu tveimur árum. Fólk er almennt betur að sér um einhverfu og veit hversu breitt hugtak það er og að einhverfa, … Halda áfram að lesa

Birt í Skrif sem tengjast einhverfurófinu | Færðu inn athugasemd

Húðkroppiáráttan mín

Ég hvet alla til að lesa þetta frábæru grein sem ég fann („Life with Dermatillomania“) sem hafa aldrei heyrt um „dermatillomania“ „compulsive skin-picking disorder“ eða „húðkroppiáráttu“, en ég er ein af þeim sem hef þjást mikið útaf því, töluvert minna … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd