Fleiri íslenskir einhverfurófsbloggarar
Mínar síður
-
Nýlegar færslur
Færslusafn
Flokkar
Greinasafn fyrir flokkinn: Skrif sem tengjast einhverfurófinu
Aðeins 20% einhverfra fá vinnu?!
Ingibjörg Elsa, alveg frábær baráttukona og ein fárra sem hefur verið ófeimin að segja fjölmiðlum frá einhverfu sinni á síðustu árum færir okkur sjokkerandi tölur um atvinnuleysi einhverfra í þessu viðtali http://www.visir.is/greindist-med-einhverfu-fjorutiu-og-fjogurra-ara/article/2015150409667 Ég hef einmitt verið að ganga í gegnum … Halda áfram að lesa
Nýtt ár, ný von! :)
Árið 2014 er sko sannarlega búið að vera viðburðaríkt hjá fjölda fólks á einhverfurófinu, og er ég þá helst að hugsa um fullorðið fólk sem fékk aldrei greiningu, en hefur nú loks áttað sig að þeir eru engir aumingjar, heldur … Halda áfram að lesa
Hættið að stereótýpísera fólk á einhverfurófi!
Hvert og eitt okkar á einhverfurófinu ber misjafnlega sterk einkenni einhverfu, eins og það að þurfa að gera hlutina alltaf nákvæmlega eins og í sömu röð og finnast næstum ómögulegt að breyta til og streitast gegn öllum óvæntum breytingum frá … Halda áfram að lesa
Staða mín úti á vinnumarkaði.
Vörumst það að vera svo spennt yfir greiningum okkar að vaða með það beint í fjölmiðla og vita ekki betur en að samþykkja t.d. að megi segja í fréttaflutningi að ég eigi erfitt með að setja mig í spor dóttur … Halda áfram að lesa
Föst gríma
Ég veit ekki alveg hvernig ég á að taka því þegar sagt er við mig að ég sé eiginlega ekkert einhverf eða hafi læknast af einhverfunni vegna þess að ég hef svo sterkan vilja. Þessi orð voru víst vel meint, … Halda áfram að lesa
Jákvæð þróun! :)
„Tveir fullorðnir greinast með einhverfu í hverjum mánuði“ Ég hef tekið eftir miklum jákvæðum breytingum í samfélaginu bara á síðustu tveimur árum. Fólk er almennt betur að sér um einhverfu og veit hversu breitt hugtak það er og að einhverfa, … Halda áfram að lesa
Er ég fötluð?
Ég geri mér fulla grein fyrir því að “einhverfa” og “röskun á einhverfurófi” er oft skilgreind sem “fötlun”. En hvað felur orðið “fötlun” í sér? Hér gæti það þýtt vangeta til að eignast vini, vinna almenn störf, stofna fjölskyldu og … Halda áfram að lesa
Óskrifuð regla nr. 2 – Að brosa
Það eru til margar mismunandi gerðir af brosum sem þýða mismunandi hluti eftir aðstæðum og samhenginu hef ég lært.Þetta getur verið mjög flókið mál fyrir fólk á einhverfurófi, sérstaklega þegar fólk er ekki fullkomlega heiðarlegt.Einfaldast væri ef öll bros þýddu … Halda áfram að lesa
Óskrifuð regla nr. 1 – Að horfa í augun á fólki
Mér datt í hug að taka fyrir eina og eina óskrifaða reglu í blogginu mínu og kafa dálítið í hana. Hér er sú fyrsta sem mér datt í hug, en það var í kringum unglingsárin sem ég fór að brjóta … Halda áfram að lesa
Örræða um lagið „Skrýtin“
Ég gaf út lagið „Skrýtin“ á Degi einhverfra, eða 2. apríl á þessu ári, en mér er það mjög umhugað að sem flestir Íslendingar geri sér grein fyrir því hversu breitt hugtak “einhverfa“ er.Bæði ég og 2ja ára dóttir mín … Halda áfram að lesa