Greinasafn fyrir flokkinn: Tónlistarpælingar

„Sjö og þrír fjórðu“

Eins og ég hef talað um í þarsíðustu bloggfærslu þá er ég byrjuð að vinna að næstu plötu. Hér er verkið „Fantasy“ sem ég samdi árið 2009 sem verður fimmti kaflinn af níu og sæki ég efniviðinn fyrir hina átta … Halda áfram að lesa

Birt í Tónlistarpælingar | Færðu inn athugasemd

Vinna hafin að gerð næstu plötu

Í fyrra bloggi nefndi ég „næstu“ plötu, en sú plata verður allt öðruvísi en „Ljóðin um veginn / 往く途の詩 „. Hún mun vera í nokkuð hefðbundnum klassísk/rómantískum-stíl. Hún mun innihalda níu lög/kafla fyrir klarinett, fiðlu, selló og píanó. Lögin á … Halda áfram að lesa

Birt í Tónlistarpælingar | Færðu inn athugasemd

Um plötuna mína „Ljóðin um veginn / 往く途の詩“

Mig langar til að segja aðeins frá því hvernig platan mín „Ljóðin um veginn / 往く途の詩“ varð til. Þetta er konsept-plata byggð á tíu ljóðum úr samnefndri ljóðabók Kristjáns Hreinssonar sem kom út árið 2011. Þó svo ég flokki plötuna … Halda áfram að lesa

Birt í Tónlistarpælingar | Færðu inn athugasemd